Leikbann

Aganefnd Íshokkísambands Íslands hefur borist dómaraskýrsla frá leik SR – Björninn, þann 30. september 2016.  Í þeim leik kom upp atvik sem endaði með brottvísun úr leik, (match penalty).  Leikmaður Bjarnarins nr. 32, Sigursteinn Atli Sighvatsson fær hér með sjálfkrafa eins leiks bann og er því óheimilt að leika í næsta leik, sem er leikur SA-Björninn, 4. oktober 2016.  Aganefnd áætlar að halda fund, miðvikudaginn 5. október 2016 og mun endanlegur úrskurður nefndarinnar vegna atviksins liggja fyrir að honum loknum.

Úrskurður Aganefndar má finna undir Lög og Reglur á heimasíðu IHI.

Konráð Gylfason, frkvstj IHI.