Landsliðsæfingahópur U18

Miloslav Racanský og Rúnar Eff Rúnarsson
landsliðsþjálfarar U18  2020-2021
Miloslav Racanský og Rúnar Eff Rúnarsson
landsliðsþjálfarar U18 2020-2021

Miloslav Racanský og Rúnar Eff Rúnarsson landsliðsþjálfarar U18 hafa valið æfingahóp sem tekur þátt í landsliðsæfingu í Skautahöllinni í Laugardal 11. - 13. september 2020. 

Úr þessum hóp, ásamt leikmönnum sem æfa og keppa erlendis verður valið landslið U18 sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í íshokkí í Istanbúl, Tyrklandi í mars 2021.

Dagskrá; 

  • Föstudagurinn 11. september
    • Mæting kl 19:45, ísæfing 20:45
  • Laugardagurinn 12. september
    • Mæting 08:00 afísæfing/mælingar.
    • Hádegismatur kl 12:00, Nings, Suðurlandsbraut í boði ÍHÍ.
    • Fundur kl 16:00, ísæfing kl 17:15
  • Sunnudagurinn 13. september
    • Mæting kl 07:15, æfing kl 08:00

Nánari upplýsingar gefa landsliðsþjálfarar.

Æfingahópurinn;

Jóhann Björgvin Ragnarsson, Pétur Orri Guðnason, Þórir Hermannsson Aspar

Benedikt Bjartur Olgeirsson, Arnar Máni Steinsen, Dagur Freyr Jónasson

Ormur Karl Jónsson, Bergþór Bjarmi Ágústsson, Kristján Hróar Jóhannesson

Níels Þór Hafsteinsson, Jóhann Már Kristjánsson, Gunnlaugur Þorsteinsson

Baldur Kári Helgason, Viggó Hlynsson, Mikael Skúli Atlason

Sölvi Snær Egilsson, Uni Steinn Sigurðarson Blöndal, Birkir Rafn Einisson

Arnar Helgi Kristjánsson, Daníel Jan Otuoma, Arnar Karvelsson


Miloslav Racanský aðalþjálfari

Rúnar Eff Rúnarsson aðstoðarþjálfari

Eggert Steinsen liðsstjóri