Fréttir

Félagaskipti ágúst 2020

Sóttvarnarreglur ÍHÍ

Í framhaldi af auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins (skoða hér) um takmörkun á samkomum vegna farsóttar, sem útgefin var 12. ágúst síðastliðinn hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og sóttvarnarlæknir staðfest sóttvarnarreglur Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) um sóttvarnir á æfingum og leikjum vegna COVID-19.

Alþjóðleg mót ÍHÍ 2020-2021

Keppnistímabilið 2019-2020

Stjórn Íshokkísambands Íslands hefur samþykkt að ekki verður keppt frekar á keppnistímabilinu 2019-2020. Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari U18 og U16, Fjölnir Íslandsmeistari U14-A. SA Víkingar fá keppnisréttinn í Continental Cup.

Viðburðir á næstunni hjá ÍHÍ

Úrskurður Aganefndar 11. mars 2020

SR gefur leik

Íslandsmót U18 og mfl - Fjölnir íshokkídeild gefur leiki

Hætt við HM U18 í Istanbúl

Landslið U18 til Istanbúl