Landslið U18 til Istanbúl

Miloslav Racansky og Hafþór Andri Sigrúnarson landsliðsþjálfarar landslið U18 hafa valið lokahóp landsliðsins sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Ístanbúl 16. - 22. mars næstkomandi. Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Ísrael, Mexico, Belgía, Kínverska Taipei og Tyrkland.

Landslið U18, 2020;

Johann Björgvin Ragnarsson   
Helgi Þór Ívarsson  
 
Atli Þór Sveinsson
Róbert Máni Hafberg
Markús Máni Ólafarson
Andri Þór Skúlason
Dagur Freyr Jónasson
Jonathan Otuoma
 
Kári Arnarsson
Heiðar Gauti Jóhannsson  
Alex Máni Sveinsson
Uni Steinn Sigurðarson
Thorgils Eggertsson
Viggó Hlynsson
Baltasar Ari Hjálmarsson
Hákon Marteinn Magnússon
Unnar Hafberg Rúnarsson
Hinrik Örn Halldórsson
Níels Þór Hafsteinsson
Ævar Arngrímsson 
 
Eggert Steinsen liðsstjóri
Karvel Þorsteinsson tækjastjóri
Bjarki Reyr Jóhannesson sjúkraþjálfi
Sveinn Björnsson aðstoð