Hætt við HM U18 í Istanbúl

Í dag kl 15:31 fékk Íshokkísamband Íslands upplýsingar um að Alþjóðaíshokkísambandið hefur hætt við að halda heimsmeistaramót U18 í Istanbúl, vegna útbreiðslu Covid-19.

Því miður þá verður ekkert af þeirri ferð.

 

Íshokkísamband Íslands