Íslandsmót U18 og mfl - Fjölnir íshokkídeild gefur leiki

Íshokkídeild Fjölnis gefur tvo leiki í íslandsmóti U18  og einn leik í Hertz-deildinni sem eru á dagskrá um helgina. Ástæðan er fyrst og fremst að ekki var hægt að manna liðin.

U18; #8 og #14

 Mfl karla #24

 

Íshokkísamband Íslands