Úrskurður Aganefndar 11. mars 2020

Aganefndarfundur miðvikudaginn 11. mars 2020

Málsatvik;

  • Meistaraflokkur kvenna, Reykjavík, gaf leik þann 12. janúar 2020, leikur nr. 7.
  • Meistaraflokkur karla, Fjölnir-Björninn, gaf leik 7. mars 2020, leikur nr. 24
  • Meistaraflokkur karla, SR, gaf leik 10. mars 2020, leikur nr. 14.

Úrskurður Aganefndar:

  • SR og Fjölnir sektað um kr 225.000.- v/ mfl kvenna, Reykjavík, leikur #7
  • Fjölnir – Björninn sektað um kr. 225.000.- v/mfl karla, leikur #24
  • SR sektað um kr 225.000.- v/mfl karla, leikur #14
  • SR sektað að auki um 25% álag vegna tveggja gefinna leikja innan sama leiktímabils.

Úrskurður samkvæmt reglugerð ÍHÍ nr. 8, grein 14 b og c.

  

F.h. Aganefndar

Hallmundur Hallgrímsson