Félagaskipti

Fjölnir hefur óskað eftir félagaskiptum fyrir Stude de Mello Vidal Thomas Antonio Johannes. Hann er frá Bandaríkjunum og mun spila með meistaraflokki karla hjá Fjölni.

SR hefur óskað eftir félagaskiptum fyrir Polett Nelly Popvics og Noémi Farsang frá Ungverjalandi. Þær munu báðar spila með meistaraflokki kvenna hjá SR.

Félagaskiptagjöld hafa verið greidd og leikheimild hér með gefin út.