Úrskurður Aganefndar 8. september 2019

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og SA í mfl. karla sem leikinnn var laugardaginn 7.9.19.

Leikmaður SA nr. 20 Egill Birgisson hlaut leikdóm (MP) fyrir endastungu (butt-ending).

Úrskurður: Egill Birgisson hlýtur einn leik í bann.

Fh. Aganefndar

Hallmundur Hallgrímsson formaður