Úrskurður Aganefndar 5. september 2019

Aganefndarfundur fimmtudaginn 5. september 2019.

Málsatvik eru þau að meistaraflokkur Skautafélags Reykjavíkur (SR) mætti ekki til leiks í bikarkeppni ÍHÍ þann 31. ágúst 2019.

 
Úrskurður Aganefndar:
SR sektað um kr 225.000.- eins og kveðið er á um í reglugerð ÍHÍ nr. 8, grein 14 b.
 
F.h. Aganefndar

Hallmundur Hallgrímsson