Mótaskrá

Fyrstu drög að mótaskrá eru komin á vefinn hjá okkur og einsog venjan er má nálgast hana hérna hægra meginn á síðunni hjá okkur.

Skautahallir hafa enn ekk samþykkt mótaskránna og er hún því gerð með fyrirvara um samþykki þeirra og annarra þeirra sem leita þarf samþykki fyrir. Skráin ber útgáfunúmerið 1.4.

Mynd: Sigurgeir Haraldsson

HH