Reglugerðarbreytingar

Samþykktar hafa verið í stjórn ÍHÍ breytingar á þremur af reglugerðum sambandsins.

Þær reglugerðir eru:

Reglugerð nr. 10 um félagaskipti.
Reglugerð nr. 14 um Íslandsmót karla.
Reglugerð nr. 22 um Íslandsmót kvenna.

Breytingar eru rauðmerktar í skjölunum. Allar reglugerðir sambandsins má finna undir Lög og reglur tenglinum á síðunni hjá okkur.

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH