Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Bjarnarins og SA í 3.fl laugardaginn 26.9.15.
Leikmaður Bjarnarins nr. 7 Mikolaj Oskar Chojecki hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir cross checking.
Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fær leikmaðurinn bann.
Fh. Aganefndar
Viðar Garðarsson formaður