Tölfræði

Eins og fram kom hérna á síðunni nýlega er fjórðungur af deildarkeppni karla nú lokið, þ.e. sex leikir af tuttuguog fjórum.

Við höfum nú tekið út tölfræði fyrir hvert lið fyrir sig (Player Statistics by Team) en einnig er önnur tölfræði öll uppfærð í flokknum. Tölfræðina má sjá hér.

Mynd: Sigurgeir Haraldsson

HH