Landslið kvenna 2020

Jón Benedikt Gíslason og Sami Petteri Lehtinen landsliðsþjálfarar kvenna í íshokkí hafa valið lokahópinn sem mun taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í íshokkí sem haldið verður á Akureyri í febrúar 2020.

Landslið kvenna 2020:

 • Alexandra Hafsteinsdóttir
 • Anna Sonja Ágústsdóttir
 • Berglind Rós Leifsdóttir
 • Birta Júlía Þorbjörnsdóttir
 • Brynhildur Hjaltested
 • Elín Darkoh Alexdóttir
 • Eva María Karvelsdóttir
 • Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
 • Guðrún Marín Viðarsdóttir
 • Herborg Rut Geirsdóttir
 • Hilma Bóel Bergsdóttir
 • Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
 • Karítas Sif Halldórsdóttir
 • Kolbrún María Garðarsdóttir
 • Kristín Ingadóttir
 • Ragnhildur Kjartansdóttir
 • Saga Margrét Sigurðardóttir
 • Sarah Smiley
 • Sigrún Agatha Árnadóttir
 • Silvía Rán Björgvinsdóttir
 • Sunna Björgvinsdóttir
 • Teresa Regína Snorradóttir

Brynja Vignisdóttir liðsstjóri

Hulda Sigurðardóttir tækjastjóri

Margrét Ýr Prebensdóttir kírópraktor

 Nánari upplýsingar um mótið má finna hér; https://www.iihf.com/en/events/2020/wwiib