HM mót næsta tímabils

Nú er komið í ljós hver íslensku landsliðin í íshokkí fara á komandi tímabili.

Karlalandsliðið heldur til Zagreb í Króatíu
Kvennalandsliðið heldur til Logrono eða Jaca. 
U20 ára liðið heldur til Novi Sad í Serbíu
U18 ára liðið heldur til Novi Sad í Serbíu.

Frétt um málið má sjá hér á síðu IIHF.

HH