Fréttir

Bikarmót U14 - Greifabikarinn

Um helgina fór fram á Akureyri bikarmót Íshokkísambands Íslands fyrir aldurshóp U14. Skautafélag Akureyrar var framkvæmdaraðili mótsins og tók á móti liðum frá SR og Fjölni.

SA Víkingar Íslandsmeistarar 2019

SA-Vík­ingar urðu um helg­ina Íslands­meist­arar karla í ís­hokkí 2019 . Í úr­slita­ein­víg­inu í ár mætti SA liði SR og lauk því ein­vígi á laug­ar­dag með þriðja sigri Ak­ur­eyr­inga. SA-Vík­ing­ar höfðu unnið tvo fyrstu leiki ein­víg­is­ins 3-2 og loka­leik­ur­inn fór 4:1.

Úrslitakeppni karla í íshokkí 2019

Úrslitakeppni karla hefst í kvöld, þriðjudagskvöldið 12. mars og hefst leikur kl 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. SA Víkingar taka á móti Skautafélagi Reykjavíkur. Það lið sem verður fyrr til að vinna þrjá leiki mun hampa Íslandsmeistaratitlinum og því spennandi dagar framundan hjá hokkíáhugafólki.

Íshokkí helgi framundan

SA Íslandsmeistari U20 2019

Íshokkí fyrir stelpur á Akureyri - kynning á sunnudag

Kynning á íshokkí fyrir stelpur - Global Girls Game

Landslið Íslands U18 í íshokkí

Íslandsmeistarar U14 íshokkí 2019

SA deildarmeistari 2019 meistaraflokkur kvenna