Fréttir

Íshokkí fyrir stelpur á Akureyri - kynning á sunnudag

Kynning á íshokkí fyrir stelpur - Global Girls Game

Landslið Íslands U18 í íshokkí

Íslandsmeistarar U14 íshokkí 2019

SA deildarmeistari 2019 meistaraflokkur kvenna

SA Víkingar Deildarmeistarar 2019

Meistaraflokkur Bjarnarins mættu grimmir til leiks og létu hafa talsvert fyrir sér, staða leiks eftir hefbundinn leiktíma var jöfn og þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit. Sigur SA Víkinga blasti við eftir gullmark Jussi Sipponen rétt eftir af framlenging hófst.

Landsliðsæfingahópur kvenna 2019

Landsliðsæfingahópur kvenna valinn fyrir landsliðsæfingu í Reykjavik 15. -17. febrúar 2019.

Frostmót 2019

Skautafélag Akureyrar heldur um helgina íshokkímót fyrir 5. 6. og 7. flokk, eða aldurshópa U12, U10 og U8. Fyrsti leikur í Frostmótinu 2019 hefst laugardaginn 2. febrúar kl 7:45 og mótinu lýkur á hádegi sunnudaginn 3. febrúar. Nú er um að gera að fjölmenna í Skautahöllina á Akureyri og hvetja krakkana áfram á jákvæðan hátt. Tökum með okkur góða skapið og hjálpumst að að gera þetta mót skemmtilegt og búum til frábærar minningar fyrir börnin.

Hertz deild karla - næsti leikur

Hertz deild karla heldur áfram eftir stutt vetrarfrí. Skautafélag Reykjavíkur tekur á móti Fjölni-Björninn og er það leikur númer 19 í mótaröðinni. Samkvæmt frétt frá SR þá er ókeypis á leikinn, og sjoppan opin eins og hefðbundið er. Facebook síðar SR.

Heimsmeistaramót U20 - næsti leikur