Fréttir

Félagaskipti

Íslandsmótin í íshokkí

Íshokkísamband Íslands auglýsir stöðu framkvæmdastjóra

Hefur þú brennandi áhuga á íþróttastarfi og vilt taka virkan þátt í uppbyggingu á ört vaxandi íþrótt á Íslandi og á alþjóðavísu? Hefur þú framúrskarandi skipulagshæfileika, gott vald á rekstri og einstaka hæfni í mannlegum samskiptum? Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn Íshokkísambands Íslands og skal sjá um öll dagleg störf sem til falla og samkvæmt ákvörðun stjórnar. Vinnutími er sveigjanlegur en ræðst af þörfum sambandsins og þeim verkefnum sem leysa þarf hverju sinni.

Mótaskrá 2023-2024

Stjórn ÍHÍ, nefndir og vinnan framundan

Ný stjórn ÍHÍ kosin á íshokkíþingi

Íshokkíþing 2023 var haldið síðastliðinn laugardal, 13. maí, í Pakkhúsinu á Akureyri. Alls voru mættir 19 þingfulltrúar frá aðildarfélögum ÍHÍ ásamt gestum innan hreyfingarinnar og víðar. Dagskrá þingsins var samkvæmt lögum ÍHÍ og því nokkuð hefðbundin. Góðar umræður voru um laga- og reglugerðarbreytingar og önnur störf ÍHÍ síðustu árin.

Landsleikur - Landslið kvenna vs University of Guelph Gryphons

Íslandsmóti U16 lauk núna um helgina

Um nýliðna helgi voru fjórir síðustu leikirnir í Íslandsmóti U16 spilaðir. Fóru þeir fram í Reykjvík, annars vegar í Egilshöll og Skautahöllinni í Laugardal hins vegar. Fyrir helgina voru SA Jötnar og SA Víkingar efstir að stigum með 24 og 21 stig.

Landslið karla í íshokkí 2023

Í dag heldur karlalandslið Íslands til keppni á HM Div2A sem haldið er í Madríd á Spáni dagana 16 - 22. apríl. Auk Íslands eru landslið Ástralíu, Króatíu, Spáni, Israel og Georgíu mætt á svæðið til keppni.

Íshokkíþing 2023