Þjálfarar U18 landsliðs karla hafa valið æfingahóp, hér að neðan, og eru þessir leikmenn boðaðir á landsliðsæfingar sem haldnar verða á Akureyri dagana 31. október og 1. nóvember næstkomandi.
Elías Orri Rúnasson
Guðmundur Baldvin Stefánsson
Björn Ágúst Ingólfsson
Sölvi Blöndal
Bjartur Westin
Jón Arnór Magnússon
Styrmir Knörr
Garðar Helgason
Askur Reynisson
Guðmundur Jovin