Landsliðsæfingar U18 karla 31.okt - 1.nóv

Þjálfarar U18 landsliðs karla hafa valið æfingahóp, hér að neðan, og eru þessir leikmenn boðaðir á landsliðsæfingar sem haldnar verða á Akureyri dagana 31. október og 1. nóvember næstkomandi.
 
Markmenn
Elías Orri Rúnasson
Guðmundur Baldvin Stefánsson
Björn Ágúst Ingólfsson

Varnarmenn
Aron Ingason
Axel Andrason
Benedikt Ingólfsson
Egill Þorsteinsson
Elmar Steinarsson
Finnur Bessi Finnsson
Jakob Elvar Sigurðsson
Magnús Sigurólason
Fjölnir Sigurjónsson
Árni Hallsson
Elvar Örn Skúlason

Sóknarmenn
Alex Máni Ingason
Sölvi Blöndal
Bjartur Westin
Jón Arnór Magnússon
Sæmundur Þorsteinsson
Aron Freyr Gautason
Baldur Mortensen
Gabríel Egilsson
Hrannar Sigurðarson
Mikael Eiriksson
Þorsteinn Óli Garðarsson
Rökkvi Snær Ásgeirsson
Styrmir Knörr
Garðar Helgason
Askur Reynisson
Guðmundur Jovin
Brynjar Ólafsson
Leikmenn erlendis
Helgi Bjarnarson
Ýmir Garcia
Henrik Logi Hafsteinsson
Tryggvi Snævarsson