Fréttir

Óvissa með úrslitakeppni karla eftir dóm frá Dómstól ÍSÍ

Aðalfundur Skautafélags Hafnarfjarðar

Landslið kvenna valið

Fjölnir varði Íslandsmeistara titil sinn í spennandi leik á Akureyri.

Leikheimild til SA fyrir Þóru Milu Grossa Sigurðardóttur

Emil Borg nýr formaður íshokkídeildar Fjölnis

Leikur 2 í úrslitum kvenna.

Úrslit kvenna hefjast á morgun þriðjudaginn 11. mars klukkan 19:45 í Egilshöll

Íshokkíþing 10. maí 2025,

Fjölnir Toppdeildarmeistari kvenna 2025

Um nýliðna helgi varð kvennalið Fjölnis deildarmeistari í Toppdeild kvenna eftir 1 - 0 sigur á kvennaliði Skautafélags Akureyrar. Með sigrinum náði kvennalið Fjölnis að komast í 31 stig og gera út um möguleika SA að komast í toppsæti deildarinnar.