U18 ára landslið Íslands valið

Gauti Þormóðsson, Gunnlaugur Thoroddsen og Hákon Marteinn Magnússon þjálfarar U18 pilta landsliðs Íslands hafa valið hópinn sem fer til Bosníu og Hersegóvinu í febrúar. Þar sem nokkur tími er þar til farið er, og margt sem getur komið uppá, eru nokkrir aðilar valdir til vara. Allir þeir sem hér eru nefndir, aðalmenn og varamenn eru boðaðir í síðust æfingabúðir liðsins sem áætlaðar eru 6. til 8. febrúar.
Liðið er svona skipað. 

Markmenn
Elías Orri Rúnarsson
Elvar Ingi Siguðarson

Varnarmenn
Elvar Örn Skúlason
Aron Ingason
Magnús Sigurólason
Benedikt Ingólfsson
Finnur Bessi Finnsson
Tryggvi Páll Snævarsson

Sóknarmenn
Alex Máni Ingason
Bjartur Westin
Sæmundur Þorsteinsson
Aron Freyr Gautason
Baldur Mortensen
Gabríel Egilsson
Mikael Eiriksson
Þorsteinn Óli Garðarsson
Askur Reynisson
Sölvi Blöndal
Helgi Bjarnason
Ýmir Garcia

Leikmenn til vara
Egill Þorsteinsson
Axel Andrason
Fjölnir Sigurjónsson
Haraldur Nickel
Rökkvi Snær Ásgeirsson