Skrifstofa ÍHÍ í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, verður lokuð til 4. febrúar. Tölvupóstum verður svarað og starfsemin verður i fjarvinnslu en símasamband verður takmarkað á þessum tíma. Við vonum að það valdi ekki óþægindum.