ÚRSKURÐUR AGANEFNDAR 5.DESEMBER 2017

Tekin er fyrir atvikaskýrsla dómara úr leik Bjarnarins og SR í 2.fl sem leikinn var þann 28.11.2017.

Leikmaður Bjarnarins, #3 Kristján Ólafsson hlaut brottvísun úr leik (MP) fyrir slagsmál.

Úrskurður: Leikmaður Bjarnarins #3 Kristján Ólafsson fær sjálfkrafa refsingu 1 leik í bann fyrir brotið.

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr sama leik Bjarnarins og SR í sem leikinn var 28.11.2017.

Leikmaður SR, #43 Hákon Árnason hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir slagsmál.

Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fær leikmaðurinn bann.


Fh. Aganefndar

Þórhallur Viðarsson formaður