Landsliðsæfing U20, 5.-7. janúar 2018

Jussi Sipponen og Alexander Medvedev hafa valið landslið U20 í íshokkí sem fer til Sofia í Búlgaríu 22.-28. janúar 2018.

Landsliðsæfing verður helgina 5. 6. og 7. janúar 2018, dagskrá verður birt síðar.

  • Aðalþjálfari Jussi Sipponen
  • Aðstoðarþjálfari Alexander Medvedev
  • Liðsstjóri Konráð Gylfason
  • Tækjastjóri Marcin Mojzyszek
  • Sjúkraþjálfari Margrét Ýr Prebensdóttir

Landsliðshópurinn:

 

First name Middle name Last name
1 Gunnar Adalgeir Arason
2 Vignir Freyr Arason
3 Hakon Orri Arnason
4 Jon Arni Arnason
5 Kristjan Arnason
6 Solvi Freyr Atlason
7 Einar Kristján Grant
8 Gabriel Camilo Gunnlaugsson
9 Jon Albert Helgason
10 Arnar Hjaltested
11 Edmunds Induss
12 Kristjan Albert Kristinsson
13 Heidar Orn Kristveigarson
14 Styrmir Steinn Maack
15 Maksymilian Jan Mojzyszek
16 Axel Snaer Orongan
17 Matthias Mar Stefansson
18 Sigurdur Freyr Thorsteinsson
19 Markús Maack
20 Hilmar Benedikt Sverrisson