LANDSLIÐ KVENNA 2017

Landsliðsþjálfarar hafið valið lokahóp landslið kvenna í íshokkí 2017 sem tekur þátt í heimsmeistaramóti kvenna sem haldið verður á Akureyri 27. febrúar til 5. mars 2017.

Þátttökuþjóðir eru Ísland, Nýja Sjáland, Tyrkland, Rúmenía, Spánn og Mexíko.

Dagskrá mótsins og tölfræði má finna hér, ýta hér.

Streymi frá leikjunum fer fram á https://www.oz.com/ihi/home

Hópurinn:

Landslið kvenna í íshokkí 2017
1 Elise Marie Valljaots
2 Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
3 Anna Sonja Ágústsdóttir
4 Arndís Sigurðardóttir
5 Birna Baldursdóttir
6 Diljá Björgvinsdóttir
7 Eva María Karvelsdóttir
8 Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
9 Guðrún Marín Viðarsdóttir
10 Herborg Geirsdottir
11 Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
12 Karen Thorisdottir
13 Kristín Ingadóttir
14 Lena Arnarsdottir
15 Linda Brá Sveinsdóttir
16 Ragnhildur Kjartansdóttir
17 Silvía Rán Björgvinsdóttir
18 Sunna Björgvinsdóttir
19 Teresa Snorradottir
20 Thelma Gudmundsdottir
21 Védís Áslaug Valdemarsdóttir
22 Þorbjörg Eva Geirsdóttir

 

Starfsfólk landslið Íslands:

Jussi Sipponen Þjálfari
Hulda Sigurðardóttir Þjálfari
Guðmundur Heiðar Jónsson Sjúkraþjálfari
Ari Gunnar Óskarsson Tækjastjóri
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir Liðsstjóri
Guðrún Kristín Blöndal Liðsstjóri

 

 

 

KG