Fréttir

Frost mót 5. 6. og 7. flokkur á Akureyri

Frost mótið í íshokkí fer fram nú um helgina á Akureyri. Kælismiðjan Frost er stuðningsaðili mótsins.

Landslið U20 - 2017 IIHF ICE HOCKEY WORLD CHAMPIONSHIP

Nú líður hratt að ferð U20 landslið okkar í íshokkí. Leikmenn algjörlega tilbúnir, æfingagallarnir nýkomnir úr framleiðslu, keppnistreyjurnar klárar, skautarnir nýskerpnir, hjálmarnir yfirfarnir og spenningurinn fyrir langt ferðalag í hámarki

Hertz-deild karla og kvenna

Um helgina er einn leikur í Hertz-deild karla og tveir leikir í Hertz-deild kvenna