Hertz-deild kvenna laugardaginn 14. janúar 2017

Leikur dagsins fer fram í Egilshöll
Leikur dagsins fer fram í Egilshöll

Einn leikur í Hertz-deild kvenna verður í dag, laugardaginn 14. janúar 2017.  Björninn - SA.

Leikurinn verður leikinn á heimavelli Bjarnarins í Egilshöll og hefst leikur kl 18:50.

Einnig verður einn leikur í 3.fl í íshokkí.  Björninn - SA.  Leikurinn hefst kl 16:30 í Egilshöll.

Nú er um að gera að skella sér á leik.  Heitt á könnunni og frábær skemmtun framundan.

Tölfræði upplýsingar HYDRA, ýta hér.

Staðan í deildinni ásamt úrslitum leikja, ýta hér.