Helgar hokkí

Skautahöllin Laugardal
Skautahöllin Laugardal

Þrír leikir fara fram um helgina. Allir leikir fara fram í Skautahöllinni í Laugardal.

Föstudaginn 27. janúar kl. 19:45 er meistaraflokksleikur SR-Björninn.

Laugardaginn 28. janúar, kl. 17:30 3fl SR-SA, og kl. 20:00 meistaraflokkur karla ESJA - SA

Facebook auglýsing ESJA; Ýta hér.

Facebook síða SR; Ýta hér.

Nú er um að gera að koma sér í Skautahöllina í Laugardal, fyrst á föstudag og svo aftur á laugardag  og horfa á frábæra íshokkíleiki.

Áfram íshokkí.

 

KG