Hertz-deild kvenna - Reykjavíkurleikur

Heimavöllur Bjarnarins í kvöld
Heimavöllur Bjarnarins í kvöld

Hertz-deild kvenna heldur áfram í kvöld, þriðjudaginn 17. janúar kl 19:45 í Egilshöll, þegar Björninn tekur á móti SR.

Staðan í Hertz-deild kvenna:

  • Ásynjur 27stig
  • Ynjur 21stig
  • Björninn 4stig
  • SR 2stig

Nú er um að gera að skella sér á frábæran leik, taka með alla fjölskylduna.