Leikir kvöldsins - þriðjudaginn 31. janúar 2017

Hertz deildin Íshokkí
Hertz deildin Íshokkí

Í kvöld, þriðjudaginn 31. janúar eru tveir leikir í Reykjavik.

Meistaraflokkur kvenna - Hertz-deildin, Björninn - SR í Egilshöll kl 19:45

2.fl SR-Björninn í Skautahöllinni Laugardal kl 19:45

 

Mætum tímanlega með alla fjölskylduna.  Ókeypis inn og lofum frábærri skemmtun.