Fréttir

HM U18 byrjar í dag á Akureyri

Í dag hefst Heimsmeistaramót í Íshokkí skipað drengum 18 ára og yngri, í Skautahöllinni á Akureyri. Mótið hefst í dag þann 12. mars og lýkur á laugardaginn 18. mars og auk Íslands taka þátt í mótinu, Mexíkó, Tyrkland, Ísrael, Luxemborg og Bosnía-Herzegovina. Íslenska liðið er sterkt og á harma að hefna eftir að hafa verið hársbreidd frá því að komast upp úr riðlunum í fyrra, en þá voru þrjú lið efst og jöfn og aðeins markahlutfall réði því að Ísland sat eftir.

Heimsmeistaramót U18 - Landslið Íslands

Game Worn Jerseys

Heimsmeistaramótin

Landslið U18 kvenna 2023

Landslið U20 - heimsmeistaramót í Laugardal

Íshokkíkona ársins 2022- Sigrún Agatha Árnadóttir

Íshokkímaður ársins 2022 - Jóhann Már Leifsson

Fjölmiðlari!

Leikheimild