UPPFÆRT: Hydra-kerfi ÍHÍ er komið í samt lag og það ætti að vera hægt að nálgast beina textalýsingu á vefnum eins og áður.
Sem stendur liggur Hydra-kerfi ÍHÍ niðri. Unnið er að því að koma kerfinu aftur í loftið með dyggri aðstoð tæknimanna IIHF.
Leikir helgarinnar í Toppdeild kvenna og U22 karla eru því ekki í beinni textalýsingu eins og venjan er.
Hægt er að fara á Streymiveitu ÍHÍ og fylgjast með leikjunum þar í beinni útsendingu.