Undir 18 ára landslið stúlkna er á leið í heimsmeistarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins. Liðið leikur í styrkleikaflokki 2B sem leikin er að þessu sinni í Höfðaborg í Suður Afríku. Aðalþjálfari liðsins Kim McCullough valdi hópinn eftir æfingabúðir sem haldnar voru milli jóla og nýárs. Hópinn skipa eftir taldir leikmenn (í stafrófsröð). Lagt verður af stað í ferðalagið 23. janúar næstkomandi.
Aníta Júlíana Benjamínsdóttir
Bríet María Friðjónsdóttir
Brynja Líf Þórarinsdóttir
Díana Lóa Óskarsdóttir
Elfur Íris Einarsdóttir
Eyrún Arna Garðarsdóttir
Freyja Rán Sigurjónsdóttir
Friðrika Ragna Magnúsdóttir
Heiða Ásmundardóttir
Heiðrún Helga Rúnarsdóttir
Kolbrún Björnsdóttir
Kristina Ngoc Linh Davidsdóttir
Magdalena Sulova
Marey Viðja Sigurðardóttir
Ragnheiður Alís Ragnarsdóttir
Sofía Bjarnadóttir
Sólrún Assa Arnardóttir
Svandís Pétursdóttir
Sylvía Mörk Kristinsdóttir
Ylfa Bjarnadóttir