Fréttir

Landsliðshópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleika

Mikil spenna fyrir undankeppni Ólympíuleikanna sem leikin er í Laugardalnum.

Heilbrigðisteymi á öllum hokkíleikjum fyrir norðan

Kostnaðarþátttaka í janúarverkefnum

Árétting

Í íþróttafréttum RÚV á sunnudagskvöldið síðasta, 12. nóvember, var fjallað um mál Guðlaugar I. Þorsteinsdóttur, varaformann ÍHÍ og formann dómaranefndar. Málið á upptök sín að rekja til ársins 2013 og endar 2014 þegar hún var dregin út úr landsliðshóp á miðju heimsmeistaramóti sem fram fór í Reykjavík.

Leikjadagskrá U18 landslið kvenna á Four Nations

U18 landslið kvenna er í óðaönn að koma sér fyrir í Jaca á Spáni þar sem þær hafa nú æft og munu spila á Four Nations mótinu sem hefst á föstudaginn 10. nóvermber.

U18 landslið kvenna heldur af stað til Jaca, Spáni, á 4Nations mótið

U18 kvennalandslið Íslands heldur af stað í dag til Jaca á Spáni til að taka þátt í 4Nations mótinu. Mótið er hluti af mótaröð sem Íslands, Spánn, Pólland og Bretland taka þátt í og skiptast á að halda. Ísland hélt þetta mót árið 2021.

Úrskurður aganefndar 03. nóvember 2023

Dómara- og reglunámskeið á Akureyri - 4. og 5.nóvember

Tilkynning frá formanni Dómaranefndar ÍHÍ

Frá upphafi tímabils hefur búnaður leikmanna oft verið ræddur með tilliti til þess hve ábótavant er að leikmenn yngri flokka uppfylli kröfur leikreglna Alþjóða íshokkísambandsins (IIHF). Þá sérstaklega með tilliti til hálshlífa og hjálma sem oft hafa verið lausir á höfðum leikmanna eða stilltir þannig að þeir geta auðveldlega farið af leikmönnum.