Kvennalið Fjölnis Íslandsmeistari 2024
04.03.2024
Á laugardaginn síðasta stöðvaði kvennalið Fjölnis Íslandsmeistari 17 ára óslitna sigurgöngu Skautafélags Akureyrar í íshokkí kvenna. Úrslitakeppnin var afar spennandi þar sem hver leikur var háspennuleikur og útilokað að segja til um úrslitin.