Fyrstu æfingabúðir fyrir A-landslið karla

Fyrstu æfingar fara fram í Skautahöllinni á Akureyri dagana 5.-7. September. Landsliðsþjálfararnir Martin Struzinski og Rúnar Freyr Rúnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn í úrtak fyrir Landslið karla í íshokkí.

MARKMENN

Helgi Ívarsson

Jóhann Björgvin Ragnarsson

Róbert Steingrímsson

Þórir Aspar

 

VARNARMENN

Andri Helgason

Arnar Helgi Kristjánsson

Atli Sveinsson

Gunnar Arason

Halldór Skúlason

Kristján Hróar Jóhannesson

Ormur Jónsson

Róbert Pálsson

Thorgils Eggertsson

Viktor Mojzyszek

 

SÓKNARMENN

Alex Máni Sveinsson

Andri Már Mikaelsson

Baltasar Ari Hjálmarsson

Hafthór Sigrúnason

Haukur Karvelsson

Hákon Martein Magnússon

Heidar Gauti Johannsson

Heidar Örn Kristveigarson

Hilmar Benedikt Sverrisson

Jóhann Leifsson

Kári Arnarsson

Mattías Már Stefánsson

Níels Thór Hafsteinsson

Ólafur Baldvin Bjorgvinsson

Uni Blöndal

Unnar Hafberg Runarsson