03.03.2025			
	
	Um nýliðna helgi varð kvennalið Fjölnis deildarmeistari í Toppdeild kvenna eftir 1 - 0 sigur á kvennaliði Skautafélags Akureyrar.  Með sigrinum náði kvennalið Fjölnis að komast í 31 stig og gera út um möguleika SA að komast í toppsæti deildarinnar. 
 
	
		
		
		
			
					03.03.2025			
	
	Töluverð spenna hefur verið í Toppdeild karla í vetur þar sem öll lið hafa verið að skiptast á að stela stigum af hinum og hafa þannig töluverð áhrif á stigatöfluna og deildarmeistararnir ekki endilega krýndir í leik sem þeir sjálfir spila.