Fréttir

Keppnistímabilið 2019-2020

Stjórn Íshokkísambands Íslands hefur samþykkt að ekki verður keppt frekar á keppnistímabilinu 2019-2020. Skautafélag Akureyrar er Íslandsmeistari U18 og U16, Fjölnir Íslandsmeistari U14-A. SA Víkingar fá keppnisréttinn í Continental Cup.

Viðburðir á næstunni hjá ÍHÍ

Úrskurður Aganefndar 11. mars 2020

SR gefur leik

Íslandsmót U18 og mfl - Fjölnir íshokkídeild gefur leiki

Hætt við HM U18 í Istanbúl

Landslið U18 til Istanbúl

Landslið kvenna fékk silfurverðlaunin á heimsmeistaramótinu á Akureyri

Heimsmeistaramót kvenna á Akureyri

Í gær hófst heimsmeistaramót kvenna í íshokkí á Akureyri með þremur leikjum.

Heimsmeistaramót kvenna haldið á Akureyri 23. - 29. febrúar 2020

Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí, 2020 IIHF Women´s World Championship Div IIb, hefst sunnudaginn 23. febrúar í Skautahöllinni á Akureyri. Fyrsti leikur íslenska liðsins er kl 20:00 og er mótaðilinn Ástralía.