Framboðsfrestur fyrir stjórnarkjör í Íshokkísambandi Íslands rann út um miðnætti í gær laugardaginn 3. maí 2025. Eftirtaldir aðilar eru í framboði.
Í framboði til formanns
Helgi Páll Þórisson
Í framboði til stjórnar
Arnar Þór Sveinsson (aðeins framboð til aðalstjórnar)
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Hafliði Sævarsson
Jóhannes Ævar Jónsson
Karvel Þorsteinsson
Kristján Heiðar Kristjánsson
Sigrún Agatha Árnadóttir
Sindri Kristjánsson
Í framboði eingöngu í varastjórn
Björn Róbert Sigurðarsson
Brynja Vignisdóttir
Pétur Andreas Mack
Vilhelm Bjarnason
Stjórnarkjör fer fram á íshokkíþingi Laugardaginn 10. maí næstkomandi.
Framboðstilkynning frá Karvel Þorsteinssyni barst fyrir frest en fór í rangt pósthólf. Því hefur framboðslistinn verið uppfærður.