Framboðsfrestur vegna stjórnakjörs rennur út á miðnætti á morgun laugardag.

Líkt og kom fram í fundarboði vegna íshokkíþings. Ákvað stjórn ÍHÍ að nýta heimild sína samkvæmt 10. grein laga sambandsins, til þess að lengja framboðsfrest til stjórnar sambandsins til miðnættis laugardaginn 3. maí.  Vakin er athygli á þessum frest og að hann rennur út eftir einn og hálfan sólarhring. 

Áhugasömum er bent á að senda tilkynningu um framboð sitt á skrifstofu ÍHÍ í netfangið ihi@ihi.is