U20 ára landslið pilta startar afreksverkefnum ÍHÍ 2026 og er á leið til Serbíu.

Undir 20 ára landslið pilta er á leið í heimsmeistarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins IIHF. Liðið leikur í styrkleikaflokki 2B sem leikin er eins og svo oft áður í Belgrad höfuðborg Serbíu. Aðalþjálfari liðsins Eduard Kasack ásamt aðstoðarmönnum sínum Viggó Hlynssyni og Rúnari Frey Rúnarssyni, valdi hópinn eftir æfingabúðir sem haldnar voru milli jóla og nýárs. Hópinn skipa eftir taldir leikmenn.

Markmenn
Elías Rúnarsson
Elvar Ingi Sigurðarson

Varnarmenn
Haukur Steinsen
Danial Snær Ryan
Aron Gunnar Ingason
Pétur Egilsson
Viktor Mojzyszek
Finnur Bessi Finnsson
Magnús Sigurður Sigurólason

Sóknarmenn
Ólafur Baldvin Björgvinsson
Haukur Karvelsson
Hektor Hrólfsson
Ýmir Hafliðason Garcia
Freyr Magnússon Waage
Bjarmi Kristjánsson
Bjarki Þór Jóhannsson
Helgi Bjarnason
Alex Máni Ingason
Þorsteinn Óli Garðarsson
Stefán Darri Guðnason
Askur Reynisson
Mikael Darri Eiríksson