Aganefnd hefur til skoðunar atvik sem átti sér stað í leik SA og SR í Topp deild kvenna, þar sem leikmaður varð fyrir meiðslum . Aganefnd telur rétt að leikmaður SA númer 10 Guðrún Ásta Valentine fái til bráðabirgða einn leik í bann þar sem nefndin hefur ekki lokið umfjöllun um málið og lið leikmannsins að leika í dag. Endanlegur úrskurður verður birtur í næstu viku.