Fjölnir hefur óskað eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn.
Einar Sveinn Guðnason, frá Skautafélagi Hafnarfjarðar
Steinar Grettisson, frá Skautafélagi Hafnarfjarðar
Bergþór Bjarmi Ágústsson, frá Skautafélagi Akureyrar
Sturla Snær Snorrason, Frá Esju.
ÍHÍ hefur fengið staðfest skuldleysi þeirra. Ofantaldir leikmenn hafa Því fengið leikleyfi og teljast því löglegir leikmenn með karlaliði Fjölnis tímabilið 2025/2026.