Fréttir

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Húna og SR Fálka sem fram fer í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.

SA - Björninn umfjöllun

Björninn bar sigurorð af SA með sjö mörkum gegn einu í síðasta deildarleik íslandsmóts kvenna sem fram fór á laugardaginn. Með sigrinum tryggði Björninn sér deildarmeistaratitilinn á þessu tímabili ásamt því að fá heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni.

Víkingar - Björninn umfjöllun

Víkingar báru á laugardaginn sigurorð af Birninum síðastliðin laugardag með sex mörk gegn þremur.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni skartar tveimur spennandi leikjum sem báðir fara fram norðan heiða.

Jötnar - SR Fálkar umfjöllun

SR Fálkar báru í gærkvöld sigurorð af Jötnum með þremur mörkum gegn einu þegar liðin mættust í skautahöllinni á Akureyri.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er leikur Jötna og Fálka sem fram fer á Akuryeri og hefst klukkan 19.30.

Björninn - SR umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur heimsótti í gærkvöld Bjarnarmenn í Egilshöllina í meistaraflokki karla. Leiknum lauk með sigri Bjarnarmanna sem gerðu átta mörk gegn einu marki SR-inga.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur sem fram fer í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.

SA - SR umfjöllun

Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykjavíkur mættust í kvennaflokki á Akureyri sl. laugardag og lauk leiknum með sigri SA-kvenna sem gerðu sextán mörk gegn engu marki SR-kvenna.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og samanstendur af leikjum og æfingum. Fyrst ber að nefna leik Skautafélags Akureyringa og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki kvenna en leikurinn fer fram á Akureyri og hefst klukkan