Fréttir

U20 hópur

Björn Ferber þjálfari landsliðs skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur valið hóp leikmanna sem heldur til Belgrad um miðjan janúar.

Jötnar - Húnar umfjöllun

Jötnar og Húnar léku á íslandsmótinu í gærkvöld. Leikurinn fór fram á Akureyri en lauk með sigri gestanna úr Húnum sem gerðu 5 mörk gegn 3 mörkum Jötna.

Leikur kvöldsins.

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leiku Jötna og Húna. Leikurinn fer fram í skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30.

SR - Ásynjur umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Ásynjur áttust við á íslandsmótinu á föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu 17 mörk gegn engu marki SR-kvenna.

Húnar - Víkingar umfjöllun

Síðastliðin föstudag léku Húnar og Víkingar á íslandsmótinu og fór leikurinn fram í Egilshöll Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu 7 mörk gegn 4 mörkum Húna.

Húnar - SR umfjöllun

Húnar léku gegn Skautafélagi Reykjavíkur sl. fimmtudagskvöld en leikurinn fór fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu níu mörkum gegn engu marki SR-inga.

Úrskurður aganefndar 19.11.2012

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni hefst með látum strax í kvöld þegar tveir leikir eru á dagskrá.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Húna og Skautafélags Reykjavíkur.

U20 ára landslið - þjálfari - æfingabúðir

Stjórn ÍHÍ ákvað á fundi sínum í dag að Björn Ferber tæki að sér þjálfun á landsliði leikmanna skipað leikmönnum 20 ára og yngri.