Fréttir

ÚRSKURÐIR AGANEFNDAR 14.11.12

SR Fálkar - Björninn tölfræði

SR Fálkar og Björninn léku á íslandsmótinu í gærkvöld.

Æfingabúðir kvennalandsliðs

Nú er dagskrá æfingabúða kvennalandsliðsins tilbúin.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur SR Fálka og Bjarnarins og fer leikurinn fram í Laugardalnum og hefst klukkan 20.00.

Landsliðsæfingabúðir

Einsog flestum er kunnugt þurfti að fresta æfingabúðum karlalandsliðsins sem áttu að fara fram í byrjun mánaðarins.

Leikir dagsins - Frestun - Uppfært

Leik Víkinga og Húna og Ásynja og Bjarnarins sem voru á dagskrá í dag er frestað vegna ófærðar.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni byrjar á svipuðum nótum og sú síðasta endaði.

4. flokks mót - Frestun

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að 4. flokks móti sem fyrirhugað var að halda í Egilshöll um komandi helgi verði frestað.

Iðkendur

Á vef Alþjóða Íshokkísambandsins IIHF birtist í gær frétt um fjölda þeirra sem æfa íshokkí í heiminum öllum og um fjölgunina sem hefur verið á milli ára.

Nýr vefur um hokkí

Fyrir stuttu fór í loftið vefurinn hockey.is sem einsog og nafnið gefur til kynna fjallar um íshokkí.