Landsliðsæfingabúðir


Landslið Íslands 2012                                                                                                                  Mynd: Kristján Maack ©Einsog flestum er kunnugt þurfti að fresta æfingabúðum karlalandsliðsins sem áttu að fara fram í byrjun mánaðarins. Búðirnar hafa nú verið settar aftur á dagskrá og að þessu sinni helgina 23 - 25 nóvember og fara þær fram á Akureyri.

Dagskráin lítur svona út:

Föstudagur  23.11.2012


20.00 Mæting í skautahöll.
- Fundur.
22.00 – 23.00 Ísæfing.


Laugardagur 24.11.2012

09.00 Mæting í skautahöll.
09.55 – 10.55 Ísæfing.
17.30 Jötnar Björninn mfl. kk.

Sunnudagur 25.11.2012

10.00 Mæting í skautahöll.
11.00 – 13.00 Ísæfing/Leikur

Við minnum leikmenn á samþykktir stjórnar ÍHÍ varðandi landslið Íslands.

HH