4. flokks mót - Frestun

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að 4. flokks móti sem fyrirhugað var að halda í Egilshöll um komandi helgi verði frestað. Ný tímasetning fyrir mótið verður gefin út við fyrsta tækifæri.

HH