Æfingabúðir kvennalandsliðs


Liðið sem lék í Suður-Kóreu á síðasta tímabili.

Nú er dagskrá æfingabúða kvennalandsliðsins tilbúin. Hún lýtur svona út:

Skautahöllin í Laugardal
Laugardagur 17.11.2012

08:15 Mæting
09:15 – 10.20 ísæfing
11:10 Fundur (hafið með ykkur orku)


Egilshöll:
Laugardagur 17.11.2012

15:45 – 17:15 Þrekpróf
17:15 – 18:15 Hvíld – matur
18:15 – Mæting
19:00 – 20:00 ísæfing

Egilshöll
Sunnudagur 18.11.2012

07:00 Mæting
08:00 Spilað 2 x 20 min

Alltaf geta orðið einhverjar smávægilegar breytingar á dagskránni og verða þær þá birta hér á síðunni hjá ÍHÍ

HH