Úrskurður aganefndar 19.11.2012

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Húna og Víkinga  í meistaraflokki karla sem leikinn var þann 16.11.2012.

Leikmaður Húna nr. 13 David MacIsaac fékk brottvísun úr leik (GM) fyrir kjaftbrúk.

Úrskurður: Brotið færist til bókar og við aðra brottvísun úr leik fer leikmaðurinn sjálfkrafa í eins leiks bann.